Annar þáttur – Eyjólfur Tómasson í viðtali

Í öðrum þætti Ljónavarpsins fengum við fyrirliðann sjálfann í langt og gott viðtal. Eyjó fer þar yfir ferilinn, lífið í Breiðholti og talar meðal annars um Freysa, Davíð, Pepsíævintýrið, Sigurstein Gíslason, stöðu liðsins og verkefnin sem hann er spenntastur fyrir.

Í Ljónaspjallinu ræddu Árni Þór, Halldór Marteins og Snorri Valsson um nýja heimasíðu Leiknisljónanna, nýjan leikmann liðsins, ferð Árna á leik með kvennaliði Leiknis, rauða spjaldið sem allir hafa verið að ræða auk þess sem við fórum í lögfræðihorn Snorra.

Umsjón með þættinum: Árni Þór, Halldór Marteins, Snorri Valsson
Gestur: Eyjólfur Tómasson
Heimasíða: www.leiknisljonin.net
Netfang: ljonavarp@gmail.com

CategoriesÓflokkað