Fyrsti þáttur – Stebbi Gísla í viðtali

Hér er það komið, stuðningsmannahlaðvarp Leiknisljónanna.

Í viðtali þessa fyrsta þáttar kemur þjálfari meistaraflokks karla, Stefán Gíslason, og ræðir við okkur um starfið, liðið og verkefnin framundan. Og auðvitað Markið.

Í Ljónaspjallinu fara svo Halldór Marteinsson og Árni Þór Gunnarsson aðeins yfir hugmyndina í kringum þáttinn og hvað við stefnum á að gera á þessum vettvangi.

Netfangið okkar er: ljonavarp@gmail.com 

CategoriesÓflokkað