Þáttur 42 – Eccentric þjálfun og hugleiðingar varðandi Keto og föstur fyrir íþróttafólk

Betri þjálfun 1 árs! 

Guðjón og Villi ræða um mikilvægi á því að þjálfa eccentric hluta hreyfiferilsins. Einnig verður farið í hvort að Keto og föstur henti fyrir íþróttafólk

CategoriesÓflokkað