Þáttur 35 – Eiga markverðir að æfa eins og aðrir leikmenn í knattspyrnu? Ásamt nokkrum tips fyrir jólin

Í þættinum svara Guðjón og Villi spurningu sem barst inn í Betri Þjálun - Opinn hópur á Facebook. 
Spurning var hvort að þol- og styrktarþjálfun markvarða eigi að vera sama eða ólíkt þjálfun annarra leikmanna.

Einnig fara þeir félagarnir nokkrar ráðleggingar fyrir hvað skal gera og hvað skal forðast yfir jólin! 

CategoriesÓflokkað