Þáttur 31 – Uppsetning æfingakerfa til að fyrirbyggja meiðsli og auka afkastagetu

Guðjón og Villi fara yfir það hvað skal hafa í huga þegar unnið er í uppsetningu æfingakerfa til að fyrirbyggja meiðsli og auka afkastagetu hjá íþróttamönnum

CategoriesÓflokkað