Þáttur 1 – Kassahopp og Hipthrust

Guðjón Örn Ingólfsson og Vilhjálmur Steinarsson stýra þættinum. Þeir miðla þekkingu og reynslu til hlustenda hvernig hægt er að bæta afkastagetu fyrir íþróttafólk. Í þætti 1 er farið yfir Kassahopp og Hipthrust. Farið er yfir hvað skal forðast og hvað skal leggja áherslu á þegar unnið er með þessar æfingar
CategoriesÓflokkað