Þáttur 155 – Karin Kristjana hjá Nola um adhd, að vera bugleg og lífið fyrir og eftir greiningu

30. september 2023

Þátturinn er í boði:
Nettó – www.netto.is – náið í Nettó appið í app-store og sparið!
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs – www.iceherbs.is
Sleepy – www.sleepy.is – fæst í Vest Ármúla

Drottning snyrtivara, Karin Kris…

262. Þarf alltaf að vera grín? Meinloka

28. september 2023

Hvað í fjandanum er meinloka? því er sko heldur betur svarað á google sem við lesum síðan í þættinum! Njótið! Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss, Wok on og Koffínlaust Coke! Stef- Hamstra Sjarma – Prins Polo…

#84 – Kynlífsstjörnumerki, frændinn sem sótti vitlaust barn og fylliefni

27. september 2023

Við fórum í gegnum öll stóru málin. Er Gísli Marteinn latur? Stóra Icelandia málið, í guðanna bænum hættið að sprauta ógeði í varirnar á ykkur og hverskonar frændi þekkir ekki barn sem hann á að sækja á leikskóla? Við enduðum svo á að fara yfir hversko…

Idaho Four: Frá Upphafi | Annar hluti

26. september 2023

ɪᴅᴀʜᴏ ғᴏᴜʀ ғʀᴀ ᴜᴘᴘʜᴀғɪ 𝟸/𝟹:

Þann 13 nóvember árið 2022, átti sér skelfilegur atburður í háskólabænum Moscow, Idaho. Eftir kvöld úti á lífinu, fóru þau Xana, Ethan, Kyliee & Maddie heim að sofa. Uppúr klukkan 4 um nóttina á maður að nafninu Bryan…

Þáttur 154 – Helga Magga um macro’s og andlega og líkamlega heilsu

25. september 2023

Þátturinn er í boði:
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs – www.iceherbs.is
Sleepy – www.sleepy.is – fæst í Vest Ármúla
Nettó – www.netto.is – náið í Nettó appið í app-store og sparið!

Það er óhætt að segja að Helga M…

261. Þarf alltaf að vera grín? Starter pack vol.2

20. september 2023

harðfisklykt, klæjar, ein 90s, ein pulla með öllu svo síðan meir! þetta er einhver. það er einhver þarna svona örugglega svoleiðis starterpakk einhverstaðar. njótið Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss, Wok on og f…

#83 – Blái reykurinn, lögfræðikostnaður Simma og raðfullnæingar

20. september 2023

Mikið gaman, mikið stuð. Fórum yfir stóra kynjaveislumálið hennar Birgittu Líf. Lögfræðikostnaður Simma gríðalegur í dómsmáli, dagdrykkja að koma sterk inn og semeining MA og VMA. Við fórum svo yfir 16 staðreynir um fullnæginar. Þetta og margt fleira a…

Þáttur 153 – Harpa Kára um hugsjón, tvíburamömmu hlutverkið og velja fyrir sig

20. september 2023

Þátturinn er í boði:
Nettó – www.netto.is – náið í Nettó appið í app-store og sparið!
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs – www.iceherbs.is
Sleepy – www.sleepy.is – fæst í Vest Ármúla

Harpa Kára er eins og maður mund…

#169 Rednek Rallýcross og Pitstop Torfæran 2023

20. september 2023

SKYNDI.IS – BÍLAPUNKTURINN – BÍLJÖFUR – AB VARAHLUTIR – Á FERÐ OG FLUGI
Bragi og Jakob C fara bæði yfir Rednek bikarmótið í Rallýcrossi og Pitstop bikarmótið í torfæru. Torfæruspjallið byrjar á 1:14:00
Myndir: Gamli Feiti Bitri Gaurinn

Idaho Four: Frá Upphafi | Fyrsti hluti

19. september 2023

ɪᴅᴀʜᴏ ғᴏᴜʀ ғʀᴀ ᴜᴘᴘʜᴀғɪ 𝟷/𝟹:

Þann 13 nóvember árið 2022, átti sér skelfilegur atburður í háskólabænum Moscow, Idaho. Eftir kvöld úti á lífinu, fóru þau Xana, Ethan, Kyliee & Maddie heim að sofa. Uppúr klukkan 4 um nóttina á maður að nafninu Bryan…

Þáttur 152 – Ósk Gunnars um föðurmissinn, adhd og breyttar lífsvenjur til bættrar heilsu

15. september 2023

Þátturinn er í boði:
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs – www.iceherbs.is
Sleepy – www.sleepy.is – fæst í Vest Ármúla

Þið heyrið röddina hennar reglulega á vinsælustu útvarpsstöð landsins, FM957, Ósk Gunnarsdóttir. …

#279 Bræðurnir kynna sér kynlífsvinnu í Hamborg

15. september 2023

Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur

Snorri og Bergþór eru staddir í fjölmiðlahöfuðborginni Hamborg. „Sem sagt mikið logið hérna,“ eins og Bergþór lætur um mælt í því samhengi. Hann er ómálefnalegur andstæðingur hefðbundinnar …

#82 – Catalína is back, hatrið burt og 29 nýjir hlutir í rúminu

14. september 2023

Hún var hvernig sjáanleg vitleysan í þessum þætti. Allt sem var sagt verður á Wikipedia innan skamms…..
Bjarni Ben talaði bara um fortíðina, Catalína er ennþá að pimpa og Briteny Blöndal er betra eftirnafn en Briteny Halldórsson. Við vildum hatrið bu…

226. Vikan, Slúður, Topp 3, Myndir´ðu Fyrir Smá Aur og Helgin

14. september 2023

Tveir Spekingar uppteknir en Atli Þór mætti í þeirra stað enda tveggja manna maki. Farið yfir vikuna, Topp 3 á sínum stað, Myndir´ðu Fyrir Smá Aur og Helgin er framundan. Frábær skemmtun fyrir ykkur frábæra fólk. Farið varlega og hringið í mömmu ykkar …

#168 Sögustund – Gunnar Rednek Viðarsson

13. september 2023

BÍLJÖFUR – AB VARAHLUTIR – BÍLAPUNKTURINN – SKYNDI.IS – Á FERÐ OG FLUGI

Bragi fær til sín þá Erling Val Friðriksson, Smára Jónsson, Helga Berg Friðþjófsson og Kristinn Sveinsson til að tala um Gunnar ‘Rednek’ Viðarsson. Gunni lést úr krabbameini árið 2015 en Rednek Rallýcross mótið heitir eftir honum.

097 Strákarnir okkar (Team America: World Police)

12. september 2023

Alheimslögregla Bandaríkjanna er orðin ráðþrota í baráttunni við hryðjuverkamenn og ræður því til sín Gary, stærsta leikarann á Broadway til að svindla sér inn í herbúðir óvinanna. Hann beitir öllum sínum leikhæfileikum til að bjarga heiminum og finnur…

#81 – Hvalveiði, munnmök og turn off fyrir karlmenn

10. september 2023

Við fórum í gegnum þessi mótmæli, erum við með eða á móti hvalveiðum? Nauðsynlegt að koma casino fyrir í Perluna, over the top kynjaveislur og heil 44% þvo handklæði sín á 3 mán fresti. Þarf að endurgjalda munnmök? og lögregludagbókin með ljómandi gott…

#278 Af íslensku menníngarástandi (ásamt Joey Christ)

8. september 2023

Hlustaðu í fullri lengd inni á www.patreon.com/skodanabraedur

Jóhann Kristófer Stefánsson snýr aftur í ráðuneyti Skoðanabræðra eftir langa fjarveru. Hvað hefur breyst?
Hérna er talað um íslenska menningu, víkinga, barnauppeldi, samtímann og ég veit ek…

259. Þarf alltaf að vera grín? Matarvenjur

7. september 2023

Fáránlegir Matsmálshættir frægra. skrítnir matsmannshættir skilnaðarbarna. SKemmtilegir matmsanasahættir möndlumamma takk! takk fyrir takk takk. Njótið Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss, Wok on og fantaaaaa! Ste…

225. Slúður, Gull Lite Testið, Topp 3, Frægar Línur, Kvikmyndaskorið og Helgin.

7. september 2023

Vektu mig þegar september endar söng Green Day um árið. September er hins vegar bara að rétt að byrja og Spekingar eru glaðvakandi. Matti var með óstaðfestar fréttir frekar en Slúður, Gull Lite Testið eða Gull Lite Testamentið eins og það ætti að vera …

258. Þarf alltaf að vera grín? Beige flag

1. september 2023

Ekki rauður ekki grænn! Heldur beige! uppáhalds liturinn hennar tinnu. deppresion beige! börnin fá ekkert nema hluti i beige! afmæli barnara verður bráðlega og það verður BEIGE! Njótið! Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, S…

224. Maraþon Special, TayTay Hornið, Létt&Laggott, Tilfinningaskalinn, In a Mood For a Food og Helgin

1. september 2023

Messufall í síðustu viku en Spekingar eru mættastir þessa vikuna. Matti fór yfir maraþonið, TayTay Hornið á sínum stað, Létt&Laggott ofan á brauð, Tilfinningskalinn 😔 og In a Mood For a Food. Helgin rædd í lokin.
Upptökur fóru fram í ⁠⁠Nóa Síríus⁠⁠…

#80 – Hvað er „rizz“, það sem ekki má í rúminu og svik í ófrjósemi?

31. ágúst 2023

Þessi þáttur brokkaði fram völlinn sem aldrei fyrr. Fórum yfir stórkostlegan niðurskurð í ríkisrekstri, hvað er þetta rizz sem er útum allt á social media og eru til læknar sem vilja bara græða á ófrjósemi þinni? Lögrelgudagbókin, það sem ekki má í sve…

Þáttur 151 – Helgi & Áki hjá Maikai ræða ástandið í landinu & pólitík

30. ágúst 2023

Þátturinn er í boði:
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
IceHerbs – www.iceherbs.is
Starbucks Take-Away drykkir – fæst í Bónus og N1
Sleepy – www.sleepy.is – fæst í Vest Ármúla

Það er eitt skemmtilegasta sem ég veit er að hit…

#166 Rallýcross og Rallý – 99 Racing

30. ágúst 2023

BÍLAPUNKTURINN – AB VARAHLUTIR – BÍLJÖFUR – SKYNDI.IS – Á FERÐ OG FLUGI
Bragi fær til sýn feðgana Valdimar Jón Sveinsson, Adam Mána og Daníel Jökul Valdimarssyni og fara þeir yfir nokkuð stutta en viðburðaríka ferla bræðranna Daníels og Adams.

#276 Svona sigrar þú lífið: Nietzsche

25. ágúst 2023

Hlustaðu í fullri lengd á þennan þátt og ótal annarra inni á www.patreon.com/skodanabraedur – lengd þáttar þar inni: 01:45 klst.

Sérstakur þáttur Skoðanabræðra um heimspekinginn Friedrich Nietszche. Hræðir það þig? Þá þarftu að hlusta, þá verður þú að…