Útrásin í myrkrinu – Smells Like Teen Spirit

26. febrúar 2021

Gestófíll: Ilmur Kristjánsdóttir Þeir frelsuðu unglinga á Vesturströnd Bandaríkjanna, þeir frelsuðu unglinga í Bangkok á Tælandi. Þeir frelsuðu unglinga í Austurbæ Reykjavíkur. Nirvana kom sá og sónikaði sig í gegn með sinni annarri plötu. Skiptir ekki máli hét hún í lauslegri þýðingu og þar með var tónn níunnar sleginn og hann var sleginn fast. Whatever. […]

Ítalski boltinn – Grannaslagur, skattsvik og túristar í Meistaradeild Evrópu

26. febrúar 2021

Ný vika, ný vandamál. Ítölsku liðin hafa átt erfiðu gengi að fagna í Evrópu. Vel þekktur eigandi Íslendingaliðs sætir skattrannsókn enn á ný og þátttaka Zlatans á Sanremo tónlistarhátíðinni sætir gagnrýni.

Ítalski boltinn er hlaðvarpsþáttur sem fjall…

Hismið – Rýming Reykjavíkur

25. febrúar 2021

Í Hismi vikunnar er farið yfir mál málanna, jarðhræringar á Reykjanesi og rykið dustað af áætlunum um rýmingu höfuðborgarsvæðisins og hvering verður hægt að koma 200 þúsund kröfuhörðum borgarbúum á öruggan stað en þó þannig að þetta sé notalegt og hent…

Hljóðskrá ekki tengd.

Skjátími og hegðun: ,,Oft eru það við foreldrarnir sem búum til vandamálið.“

25. febrúar 2021

Þórunn & Alexsandra ræða aðeins skjátíma barna og hvaða áhrif hann getur haft á hegðun, leik og svefn. Þórunn tók nýlega á skjátímanum á sínu heimili og sá strax jákvæðar breytingar á ýmsum hlutum sem hún deilir í þættinum.ÞOKAN er í boði Clinique,…

Höskuldur Gunnlaugsson, bróðurmissir og Blix Íslandsmeistarar ?

25. febrúar 2021

Gandalf fékk fyrirliða Breiðabliks til sín til að fara yfir vikuna. Væntingar, vonbrigði, bróðurmissirinn, munurinn á Gústa og Óskari. Atvinnumennskan og framtíðin. Tókum auðvitað Enska boltan, heimsmet á sínum stað, Dominos aftur í gang og loksins get…

Ljósmæðralíf: Birna Gerður í Eþíópíu

24. febrúar 2021

Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legavarpinu. Þátturinn er hluti af syrpunni “Ljósmæðralíf” sem er unnin í samstarfi við Ljósmæðrafélag Íslands. Gestur dagsins er reynsluboltinn og ljósmóðirin Bi…

#79 Siggi Ragnarsson – hvað getur þú lært um heilsu af besta þríþrautarmanni landsins?

24. febrúar 2021

Hvers vegna er það að hamla þér að taka of mikið á því? Hvernig veistu hvort líkaminn sé úthvíldur eða útkeyrður? Er grunn og ör öndun að halda aftur af þér? Hvernig eykuru hlutfall fitubrennslu á móti kolvetnabruna í líkamanum og af hverju skiptir það…

Þáttur 47 – Anna Lára Orlowska um mikilvægi góðmennsku, lífið og andlegu vinnuna eftir sambandsslit

23. febrúar 2021

Þessi þáttur er í boði Chitocare –
Afsláttarkóði: Helgaspjallið á Chitocare.is

Anna Lára Orlowska segir frá magnaðari sögu sinni frá æsku. Ungfrú Ísland ævintýrið og svo förum við yfir margar hliðar af mikilvægi góðmennskunar, en Anna er ein af þess…

#119 Slagnum tapað en stríðið heldur áfram (Drake #3)

23. febrúar 2021

Þriðji og síðasti Drake þáttur Skoðanabræðra og sá epískasti hingað til. Farið yfir hinn skeggjaða stóra kanadíska frá 2016 til nútímans. Vonbrigði í kjölfar Views, grasreykingar og áfengisdrykkja Snorra og Bergþórs á Drake tónleikum í London 2017, Mor…

Ítalski boltinn – Mihajlovic móðgar stuðningsmenn og toppsætið á flakki um Mílanóborg

19. febrúar 2021

Sinisa Mihajlovic tókst að móðga hársára stuðningsmenn Bologna, toppsætið í Serie-A skiptir um hendur en helst innan Mílanóborgar og Juventus upplifir martraðarviku. Um helgina er svo Mílanóslagur þar sem titilbaráttan gæti skýrst enn frekar. Munu Cont…

#109 Margeir Vilhjálmsson

19. febrúar 2021

Gestur Spekinga þessa vikuna er hinn magnaði Margeir Vilhjálmsson, golfkennari og framkvæmdastjóri bílaleigunnar Geysis. Margeir hefur verið viðloðinn golfíþróttina frá árinu 1995, starfað við alla anga hennar og nú rómaður golfkennari. Það styttist í …

Harðsnúna Hanna – Hámark norpsins

19. febrúar 2021

Ðe lónlí blú bojs – Harðsnúna Hanna Steypustyrktarjárn. 24 metrar á sekúndu. Tikk í fánastöngum. Þrefaldur vodki í kók. Vanlíðan. Æsingur. Spenna. Æring. Bældar tilfinningar. Gráar minningar. Mótlæti, skaðræði, flótti, norp, örvænting, stuð. Skyggð sjóngleraugu. Drápuhlíðargrjót. Hass. Gangstéttarhella. Volkswagen bjalla. Snókerkjuði. Slímugt þang í fjöru, grár vikur í holti. Svarthvít veröld, blóðmörsskán og strætó. Nýbýlavegur. […]

#118 Skoðanir Óla Kja

19. febrúar 2021

Að sækja sigra.. er það ekki það eina sem skiptir máli í þessu öllu? Ólafur Kjaran Árnason, ratfucker og ráðgjafi, gengur í ráðuneyti Skoðanabræðra. Ekkert nema efld tengsl við gasrótina. Þátturinn hefst á bjór í Árnagarði, þar sem sagnfræðiprófessor þ…

Hljóðskrá ekki tengd.
árangur

100. Hvernig færum við fjöllin?

19. febrúar 2021

Það er komið að þessu kæru vinir – þáttur nr 100 hefur litið dagsins ljós!! WHAT??!??! Takk fyrir að vera Normið hlustendur, þið eruð besti parturinn af þessu öllu saman. Kíkjum yfir farinn veg og skoðum hvernig maður nær áfangasigrum og árangrin…

Hljóðskrá ekki tengd.

Siggi Bond, Hækkum rána og hvert fór skuldin í Amsterdam ?

18. febrúar 2021

Fengum Sigga Bond til að fara yfir vikuna. Siggi var fyrir nákvæmlega ári síðan að ræna Apótek og fórum yfir hvernig það virkar og sömuleiðis hvernig maður segir nýju kærustunni frá þessu “óhappi” á deiti Enski boltinn, Evrópudeildin og Meistaradeildi…

Fæðuöryggi – #4 – Staða fæðuöryggis í dag – Jóhannes Sveinbjörnsson

18. febrúar 2021

Jóhannes Sveinbjörnsson dósent við Landbúnaðarháskóla Íslands og bóndi á Heiðarbæ við Þingvallavatn er gestur Guðrúnar Huldu í þessum þætti af Fæðuöryggi. Tilefnið er skýrsla um stöðu fæðuöryggis á Íslandi í dag sem kom út fimmtudaginn 11.febrúar og má…

#68 Sögustund – Kristján Einar Kristjánsson (fyrri hluti)

17. febrúar 2021

Kristján Einar er sennilega sá Íslendingur sem náð hefur hvað lengst í akstursíþróttum. Hann varð Íslandsmeistari í Go-Kart árið 2006 og keppti þrjú ár erlendis í Formúlu 3. Hann fer það ítarlega yfir ferilinn með Braga að skipta þurfti þættinum í tvo …

23. Dröfn Guðmundsdóttir – Origo

16. febrúar 2021

Gestur minn að þessu sinni er Dröfn Guðmundsdóttir sem er mannauðsstjóri hjá Origo. Fyrirtækið hefur verið áberandi í umræðunni undanfarið og sérstaklega hvað varðar jafnréttismál og starfsánægju á tímum Covid. Við ræddum það hvernig er hægt að auka þá…

Ræktaðu garðinn þinn – #19 – Sjö matlaukar – 16. febrúar 2021

16. febrúar 2021

Matlaukar eru til í nokkrum ólíkum gerðum og sennilega að einhver af þeim sé til á hverju heimili landsins. Stærð, litur og bragð ólíkra lauka er mismunandi og ýmist hægt að nota þá ferska eða eldaða. Auðveldara er að rækta lauk en marga grunar. Í fyrs…

FÖSSARA FÍLINGUR

16. febrúar 2021

Stelpurnar eru i stuði í dag og tala um allt milli himins og jarðar! Óvæntur gestur kíkir við í stúdíóið og segir þeim skemmtilega pítsusögu, Vala hættir ekki að tala um eyðieyjur og Elín gefur okkur öllum #freeBritney update. Stelpurnar enda þáttinn á…

Hljóðskrá ekki tengd.

#118 Strákurinn eitrast og verður að manni (Drake #2)

16. febrúar 2021

Hlustaðu á þáttinn í fullri lengd í gegnum Patreon!!!!
Þáttur 2/3 í Drake umfjöllun Skoðanabræðra.. Drake stækkar og stækkar og þá erum við að tala um líkama, frægð og toxicity. Árin 2011-2015 tekin fyrir hér. Take Care, Nothing Was The Same, If You’re…

Konur í nýsköpun #15 – Ásta Kristín – 15. febrúar 2021

15. febrúar 2021

Gestur Ölmu Dóru í þætti dagsins er Ásta Kristín Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans. Ásta hefur starfað náið með frumkvöðlum víða um land á sínum starfsferli og deilir í þættinum fjölmörgum góðum ráðum sem koma sér vel í verkfæraka…

Örþoka: ,,Að taka út alla mjólk er auðveldara en ég bjóst við.“

14. febrúar 2021

Í þessum þætti af Örþokunni svörum við fyrirspurn frá móður sem er í vandræðum með að taka út allar mjólkurvörur úr fæðunni hjá barninu sínu. Alexsandra gefur sín ráð en Frosti hefur verið mjólkurlaus í að verða ár vegna óþols.Örþokan er í boði Dr. Tea…

#6 Spekingar Special

13. febrúar 2021

Í sjötta þætti sérstakrar seríu sem heitir Spekingar Special eru Spekingar með góðan gest. Sesi settist niður með Spekingum til að ræða þau brýnu málefni sem öll spjót íslensku þjóðarinnar standa á.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðva…

I Feel Love – Eimuð ást

12. febrúar 2021

Donna Summer – I Feel Love Alþjóðlegt teymi. Bandarísk söngkona, Týróli, Breti, Þjóðverji að sjá um snúrurnar og Íslendingur á kantinum. Saman skópu þau dansmúsíkina og allt fór þetta fram í München í Þýskalandi í sinnepsgulri sjöu. Nú er frumdanstónlistarsleggjan I Feel Love með Donnu Summer tekin fyrir og er hér um að ræða stóra […]

#117 Skoðanir Gunnars Jörgens Viggóssonar

12. febrúar 2021

Rafmyntabylting, hugleiðsla, uppljómanir, psychedelics, heimspeki, hagfræði, verkfræði, völd og stjórnmál, sannleikar, orka og efni, bankar, óstöðugleiki, hagnaður og tap, fjölmiðlar (brjálæðingar að skrifa um aðra brjálæðinga), bláar skyrtur og málali…

Davíð Snorri um 2015 og núið: “Þetta var rosalegt!”

11. febrúar 2021

Í seinni hluta spjallsins okkar við Davíð Snorra Jónasson, fer okkar eini sanni U-21 árs landsliðsþjálfari yfir ævintýrið í Pepsideildinni 2015, undirbúninginn og eftirmálana ásamt því að ræða aðeins um liðið okkar eins og það er í dag. Ótrúlega s…

Tryggvi Guðmunds, Tottenham vinnur City og frá Blönduós til Berlín

11. febrúar 2021

Lengjan. Boom 3,8%. Dominos. Skruf. X-mist. Fentimans.
Við fengum TG9 til að kíkja til okkar. Fórum lauslega yfir Pepsi Max og tippuðum á Enska boltann. Kítkum á Dominos deildina þar sem línur eru að sýrast. Skautuðum yfir ferilinn með Tryggva og ræddu…

Sveitahljómur #1

11. febrúar 2021

Í Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins er nú hafinn nýr þáttur um kántrítónlist sem nefnist Sveitahljómur í umsjón Drífu Viðarsdóttur og Erlu Gunnarsdóttur. Í þáttunum ætla þær stöllur að beina spjótum sínum að rótum kántrítónlistar, upphafinu og rekja sl…

Þáttur 46 – Sandra Ólafs um mátt hugans, sjálfsábyrgð og magnað andlegt ferðalag hennar

10. febrúar 2021

Þátturinn er í boði Chitocare –
Afsláttarkóði á Chitocare.is: Helgaspjallid

Listakonan Sandra Ólafs kom til mín í spjall því hún hefur farið í gegnum magnað andlegt ferðalag. Hún hefur glímt við þunglyndi, kvíða, átröskun, vefjagigt og hryggjagigt og…

Alexsandra Bernharð: ,,Guð minn, ég á svo erfitt með að hugsa um þessa tíma.“

10. febrúar 2021

Við höldum áfram að kynnast ÞOKUNNI betur og í þessum þætti köfum við aðeins dýpra í barnæsku og líf Alexsöndru. Hvað var það sem mótaði hana sem manneskju og hafði áhrif á hana? Sá sem giskar rétt á hversu oft Lexan segir ,,þú veist” í þættinum fær 50…

Davíð Snorri um 2012-2014: “Við möxuðum gjörsamlega hvern einasta blóðdropa”

9. febrúar 2021

Davíð Snorri Jónasson þarf vart að kynna fyrir Leiknisfólki sem er meira en tvívetra. Hann og Freyr Alexandersson létu drauma allra úr hverfinu rætast þegar þeir keyrðu félagið upp í deild þeirra efstu í fyrsta sinn í sögu félagsins haustið 2014. Þessi…

33 – Síðasti Íslendingurinn

9. febrúar 2021

Lengi hefur verið litið á Jón Arason, síðasta kaþólska biskupinn á Íslandi, sem þjóðhetju sem barðist gegn erlendu valdi, en hann og synir hans voru hálshöggnir árið 1550. Jón Sigurðsson kallaði nafna sinn eftirminnilega “síðasta Íslendinginn” í þessu …