Þáttur 62 – Ragna hjá Bjarkarhlíð um andlegt ofbeldi, rauðu flöggin og trauma-bond

23. júlí 2021

Þátturinn er í boði:
Brynju Ís –
Iceherbs – www.iceherbs.is
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos – www.dominos.is –
Losti.is – www.losti.is

Ragna Björg Guðbrandsdóttir er teymisstjóri Bjarkarhlíðar sem er miðstöð fyr…

Fílalag – Wild Thing (2.0) – Þáttur frá 2014

23. júlí 2021

Fílalag er í hýði eins og flestir aðrir landsmenn. Því gripum við til þess að gramsa í gullkistunni og draga fram í dagsljósið eina af fyrstu fílunum sem kuklaðar voru enda ekki að undrast því lagið er algjör frumeðlustomper: Wild Thing. Takk fyrir. Við látum ekki eina útgáfu duga heldur kjömsum á þrem útgáfum; orginallinn, […]

Flóran #5 Jarðhneta

23. júlí 2021

Baunin jarðhneta er efni þessa þáttar af Flórunni. Plantan er stórmerkileg fyrir margra hluta sakir og hefur víðtæka notkunarmöguleika. Vilmundur og Guðrún Hulda miðla ýmsum mismerkilegum fróðleik um sögu þessarar plöntu, ræktun hennar og notkun.

#163 Skoðanir Sölku Valsdóttur

23. júlí 2021

Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur

Salka Valsdóttir tónlistarkona fær sér sæti í Egilsstofu og fer yfir stóru málin með okkur. Fyrri hluti: MeToo, sjálfskoðun, trauma og sársauki Íslendinga. Seinni hluti: Berlín, saga og þýð…

Hljóðskrá ekki tengd.

#97 Birgir Jónsson – Úr prentnámi og þungarokki í forstjórastólinn

21. júlí 2021

Birgir Jónsson er forstjóri PLAY Air en það er þriðja flugfélagið sem hann starfar fyrir. Rétt orðinn þrítugur var hann kominn í forstjórastól Iceland Express og þar áður bjó hann í Hong Kong sem svæðisstjóri Össur. Atvinnuferill Birgis er áhugaverður …

#162 Kanye West – fjórði þáttur

20. júlí 2021

Jóhann Kristófer og Logi Pedro Stefánssynir mæta í Egilsstofu og koma galvaskir inn í seinni hluta Kanye West seríu SB Projects ehf. Epík eina sanna í loftinu eins og vanalega. Í þessum þætti er m.a talað um Cruel Summer og Yeezus, raftónlist og geðvei…

#1 Bíó bomba með Spekingum – BAD BOYS

16. júlí 2021

Spekingar skelltu Bad Boys í tækið og nú hefur þú tækifæri á að horfa á meistarastykkið með strákunum. Eina sem þú þarft að gera er að vera áskrifandi af Netflix. Þú ýtir svo á play um leið og við segjum GO. Bad Boys er geggjuð mynd og enn betri með Sp…

Nessun Dorma – Hetja sigrar

16. júlí 2021

Milljónir manna, milljónir sagna, tjöld máluð í litbrigðum jarðarinnar, sól á himni, hveiti á akri. Og stígvélið sparkar í knöttinn á miðjarðarhafi sagna, valda, átaka og ástríðna. Ítalía. Legíónur Sesars, drottnarar veraldar á tímum biblíusagna, meitlaðir hermenn og mömmustrákar olíu og hveitis. Verdi, Puccini, pússuð stígvél og strimlaskegg. Sigur, deiling, drottnun. La Scala á öðrum […]

Þáttur 61 – Gunnar L Friðriks Tíbetskur Búddisti um andlega iðkun, góðvild og samkennd

14. júlí 2021

Þátturinn er í boði:
Iceherbs – www.iceherbs.is
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos – www.dominos.is –
Losti.is – www.losti.is

Gunnar L Friðriksson eða Gunnar DAO eins og ég vil kalla hann er Tíbetskur Búddisti sem h…

Nálykt uppá Skaga, aumingjar í KR og afhverju mætir þú ekki á völlinn?

13. júlí 2021

Langbesti þátturinn hingað til þótt við segjum sjáfir frá. Mike og Rikki rifust eins og gömul hjón, úrvalslið EM, efsta deild hökkuð í sig, eitt sæti laust í Lengjudeildinni og Þórir Jóhann kominn með annan fótinn til Lecce á Ítalíu. Þetta og töluvert …

Fæðuöryggi #6 Korn – Hrannar Smári

13. júlí 2021

Möguleikarnir á meiri kornrækt á Íslandi eru umtalsverðir, en enn sem komið ræktun við bara brot af heildarneyslu landsins. Í þessum þætti af Fæðuöryggi ræðir Guðrún Hulda við Hrannar Smára Hilmarsson tilraunastjóra í jarðrækt hjá Landbúnaðarháskóla Ís…

Litlar við í Los Angeles: ,,Þá labbar lífvörðurinn hans til mín og segir að hann vilji hitta mig.“

13. júlí 2021

Þórunn & Alexsandra fara aðeins út fyrir móðurhlutverkið, spóla góð 10 ár aftur í tímann og rifja upp tímana þegar þær bjuggu báðar í Los Angeles þar sem þær kynntust fyrst. Í þættinum koma fram ýmsar skemmtilegar sögur, þá helst af Tótunni en smá …

#160 Kanye West – þriðji þáttur

12. júlí 2021

Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur
Jóhann Kristófer og Logi Pedro Stefánssynir mæta í Egilsstofu og koma galvaskir inn í seinni hluta Kanye West seríu SB Projects ehf. Epík eina sanna í loftinu eins og vanalega. Í þessum þætti …

148. Þarf alltaf að vera grín? Innblástur

12. júlí 2021

Hvað veitir þér innblástur. er það maki? er það fjölskylda og eða vinir? eða er það þessi fallega röð á sólon? í þætti dagsins ræðum við innblástur, við fáum það inn í þessum þætti og pullum ekki út ef þu veist hvað ég meina! Njóttu þáttarins kæri góði…

Football went to Rome og Njarðvík bombar bara fram !

11. júlí 2021

Mike var ber að ofan (sjá mynd á twitter) í sigurvímu með cerveza í þessum þætti. Fórum vel yfir úrslitaleikinn á EM. Messi (án liðs) vann bikar sem flestum finnst ekkert merkilegt. Fullur focus á efstu deildina núna, óvænt úrslit í Lengju og 2. deild….

Love – Eggjarauðan sem aldrei eyðist

9. júlí 2021

John Lennon – Love Það er ekki bara Brimborg sem er öruggur staður til að vera á heldur líka innsta hólf í innstu kistu hvelfingar grafhýsis Tútankamúns. Það er hægt að verja og það er hægt að brynverja. Og ekkert er jafn öruggt, jafn varið, jafn hugmyndafræðilega afmarkað og lagið “Love” með John Lennon. Love […]

#159 Skoðanir Jakobs Birgissonar (II.)

9. júlí 2021

Gæinn sem léti sér detta í hug að bjóða Skoðanabræðrum að vera með annan live þátt, eins og þeir gerðuð með Jakobi Birgissyni 2019, hlýtur að vera mesti startup-loser á Íslandi. Hann myndi tróna á toppnum – og næg er samkeppnin. En sem betur fer er ekk…

Hljóðskrá ekki tengd.

#116 Elvar Geir Magnússon

8. júlí 2021

Nú fer EM senn að ljúka og því fullt tilefni til að renna aðeins yfir mótið. Elvar Geir Spark-Spekingur og reynslubolti úr fjölmiðlafótboltabransanum er gestur okkar þessa vikuna en hann þekkir fótboltann betur en flestir.  
Upptökur fóru fram í N…

#95 Hafsteinn Ægir – Ólympíufari og Íslandsmeistari í sitthvorri íþróttinni

7. júlí 2021

Hafsteinn Ægir Geirsson er einn albesti hjólari landsins. Hann hefur unnið Bláa Lóns þrautina í fjallahjólreiðum 11 sinnum og er sömuleiðis margfaldur Íslandsmeistari í götuhjólreiðum. Ekki nóg með að ná langt í hjólreiðum hefur hann farið á tvenna óly…

Jákvætt/neikvætt hugarfar: ,,Ég reyni að halda þér þarna inni eins lengi og ég get.“

6. júlí 2021

Þórunn & Alexsandra ræða mikilvægi þess að vera með jákvætt hugarfar, bæði á meðgöngu og eftir fæðingu. Alexsandra talar um ýmsar tilfinningar sem hafa ýtt henni út í að breyta hugarfarinu á þessari meðgöngu ásamt áhyggjum varðandi erfiða reynslu f…

#158 Kanye West – annar þáttur

6. júlí 2021

Hlustaðu í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur

Annar þáttur enn betri en sá fyrsti. Graduation & 808s Heartbreak meginfókus. Að sjálfsögðu talað um margt annað. Síðasti þátturinn með Arnari og Aroni. Góðir gestir í næstu þáttum. …

Ísak ekki í Enska boltan, rusl America og #takkSirGuðjónÞórðarson

5. júlí 2021

Ísak Bergmann fer ekki til Wolves vegna Brexit reglna, Mike Show verður í beinni frá London ef England vinnur Dani. Sir Guðjón Þórðarson fær frí frá Mike Show fram á haust, sendið okkur tillögur hver væri góður í hans stað á meðan. Rosalegt EM, Eyjamen…

Flóran #4 Agúrka

5. júlí 2021

Nýjum þætti Flórunnar hefur verið kastað í loftið á Hlöðunni, hlaðvarpi Bændablaðsins. Að þessu sinni fjalla Vilmundur Hansen og Guðrún Hulda um agúrkur, gúrkur eða ullullur. Samkvæmt skilgreiningum grasafræðinnar mun agúrkan vera ber, sem hægt er að n…

147. Þarf alltaf að vera grín? Skvísur og töffarar

5. júlí 2021

ísland er stút fult af skvísum og töfförum. við förum í sauman á því hvernig þú hlustandi góður getur orðið illa nett/ur á því í bænum um helgar. Njótið! Ísbúð Huppu, Daim, Orville poppkorn og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma – Prins Polo…

Þáttur 60 – Kynnumst Narsisissma með Sigríði Þormar, doktor í sálfæði

2. júlí 2021

Þátturinn er í boði:
Brynju Ís –
Iceherbs – www.iceherbs.is
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos – www.dominos.is –
Losti.is – www.losti.is

Sigríður Þormar er doktor í sálfræði. Hún skrifaði grein á Stundin.is sem he…

Þáttur 67 – Hraði, hraði og ennþá meiri hraði

2. júlí 2021

Í þættinum ræða Guðjón og Villi mikilvægi hraða í íþróttum. Hvað skiptir máli og afhverju er krafan um aukin hraða sífellt að aukast.Hvað þarf að hafa í huga þegar hraði er þjálfaður upp?Fara þeir félagar einnig yfir hraða æfingar sem eru ofmetnar eða …

Heartbreaker – Harmurinn og hæðirnar

2. júlí 2021

Bee Gees – Heartbreaker Saga Bee Gees er Sagan með stóru S-i og greini. Saga þjóðflutninga, saga efnahagsþrenginga, hæstu hæða, dýpstu dala. Elsta saga í heimi. Fyrsta Mósebók, fjórði kafli: Kain og Abel. Á ég að gæta bróðir míns? Vesalingar og krypplingar Victors Hugo, verksmiðjubörn Dickens. Undirskálaaugu Andersens. Saga Bee Gees inniheldur þjóðflutninga, lestarslys, hótelsvítur, […]

#157 Skoðanir Atla Bollasonar

2. júlí 2021

Atli Bollason myndlistarmaður, bókmenntafræðingur og leikmaður í leiknum rýnir í „menningarástandið“ með okkur. Rave & techno, löggufasismi, áhrifavaldar, rapparar, auðvaldið, RÚV, tilgangsleysi, vinnur og samfélagsmiðlar, þetta klassíska. Þetta er…

#11 Spekingar Special

2. júlí 2021

Viskan tekur ekki sumarfrí og eru Spekingar því mættir til leiks nú þegar júlí rís úr rekkju. Að vanda voru stóru málin tækluð og afgreidd. Góðar stundir.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og Spekingar eru í boði Áberandi.

Þáttur 60 – Kynnumst Narsissisma með Sigríði Þormar, doktor í sálfræði –

1. júlí 2021

Þátturinn er í boði:
Brynju Ís –
Iceherbs – www.iceherbs.is
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos – www.dominos.is –
Losti.is – www.losti.is

Sigríður Þormar er doktor í sálfræði. Hún skrifaði grein á Stundin.is sem he…

Þáttur 59 – Eva Matta frá Norminu um valdið innra með okkur og alkóhólismann

1. júlí 2021

Þátturinn er í boði:
Brynju Ís –
Iceherbs – www.iceherbs.is
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos – www.dominos.is –
Losti.is – www.losti.is

Hin stórkostlega Eva Mattadóttir mætti loksins til mín í stúdíóið þar sem vi…

Bruggvarpið – #16 – Innlit á Rvk bruggstofu

30. júní 2021

Bjórbræðurnir Höski og Stefán fóru og hittu hann Sigga hjá RVK bruggfélagi á nýja veitingastað félagsins á Snorrabraut. Viðeigandi að þetta var áður ein vinsælasta áfengisútsala ÁTVR, en það er önnur saga. Sigurður Pétur Snorrason, eða Siggi eins hann …

Lausnir ekki kjaftæði, ótrúlegt EM og Mike í autotune frá Spáni

29. júní 2021

Mike vaknaði fyrir allar aldir með Sir GÞ til að þjónusta hlustendur. Efsta deild, ótrúlegt EM og Alvaro á Thule rútunni á leið til Spánar til Mike. Lalli Jóns fékk reyndar far seint í þættinum. Þetta og annað í þætti dagsins

Ingólfur Grétarsson: ,,Ég var ekki tilbúinn, nei!“

29. júní 2021

Þórunn & Alexsandra fá til sín hann Ingólf Grétarsson eða Góa Sportrönd sem flestir þekkja af samfélagsmiðlum og úr hlaðvarpinu Þarf alltaf að vera grín? Þær ræða við hann um að það að vera skilnaðarbarn, að verða stjúppabbi ungur og að ganga í geg…