Hismið – Það þarf alltaf að vera gaman!

14. maí 2021

Í Hismi vikunnar förum við yfir stemmninguna hjá 68´kynslóðinni hinni síðari í bólusetningum í Höllinni, loftbrúnna til Tene og í alpana sem verður héðan eftir Covid, amerískar sjónvarpsstöðvar sem stela íslenskum þáttum, mikla auglýsingu í Mogga um au…

Bruggvarpið – #13 – Fókus á sumarbjórana

14. maí 2021

Jæja, það er komið sumar. Loksins. En það er enn COVID, þó það sjái fyrir endann á því. Strákarnir fara hér aðeins yfir stöðuna og fókusa á sumarbjórana. Smá umræða um allar netverslanirnar sem hafa sprottið upp að undanförnu.
Í þættinum er þetta á sma…

Sveitahljómur – #5 – Sverrir Björn Þráinsson

14. maí 2021

Að þessu sinni kemur Sverrir Björn Þráinsson, umsjónarmaður kántrítónlistarsíðunnar „Sveitatónlist á Facebook,“ í stúdíó til þeirra Erlu Gunnarsdóttur og Drífu Viðarsdóttur. Hann segir hlustendum frá ástríðu sinni fyrir sveitatónlist sem hann hefur bor…

Dómarar girða sig, bull leiktímar og United rétti bara Liverpool CL sætið

14. maí 2021

Mike á eldi, EL Normale mætti með húfuna og Sör hélt um taumana. Arfaslök umferð hjá dómurum, laga leiktímana takk og United ákvað að það væri sterkara að leyfa Liverpoola að sleppa við að spila á fimmtudögum á næsta ári. Þetta og 1 tonn af öðru góðgæt…

Dry The Rain – Skoskt, artí, indífokk

14. maí 2021

The Beta Band – Dry the Rain Þunglyndisfílgúddið verður ekki tærara en þetta. Hér er hann mættur í Pringles-mylsnaða sófann þinn: Indígírkassinn mikli sem hrært hefur í þunnum keltum í tvo áratugi. Dry the Rain með Beta Band er þéttofinn refill. Í ísskápnum eru 28 síðir Amstel, sígarettuaskan fellur ofan á pínulitlar bjórvambir, græjurnar óma […]

#143 Skoðanir Önnu Marsibil Clausen

14. maí 2021

Fullkomlega frjáls fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur

Anna Marsibil Clausen útvarpskona í mikilli veislu hér.
Umræðuefni eru meðal annars: Hlaðvörp sem gas eða visionary stream of consciousness, fjölmiðlaumhverfi Íslands, áhrifavaldar &amp…

Skeggrætt – #6 – Erna Bjarnadóttir og tollamálin

12. maí 2021

Frá því á vormánuðum 2020 hafa hagsmunasamtök bænda og afurðastöðvar þeirra tekið framkvæmd innflutnings búvara og tollasamninga til gagngerrar skoðunar og umfjöllunar.
Erna Bjarnadóttir hagfræðingur hefur ítrekað bent á ýmsa vankanta í þessu efni og þ…

Óli Kri out, engin gjöf frá United til Liverpool og afhverju vildi Blö fara til KEF ?

11. maí 2021

Það voru öll ljós kveikt í Coca Cola studioinu. Mike, Bond og Rikki G löðrandi sexy í þessum þætti. Sölva Snæs málið viðrist ekki engan enda ætla að taka, Blix stelpur að klúðra mótinu í 2.umferð. Barca skitu uppá bak. Dominos úrslitakeppnin að hefjast…

Blanda – #6 – Saga Heimilisiðnaðarfélagsins

11. maí 2021

Í sjötta þætti Blöndu ræðir Dr. Áslaug Sverrisdóttir við Markús Þórhallsson og Jón Kristin Einarsson um bók sína Handa á milli. Saga Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913–2013.
Áslaug segir frá uppruna heimilisiðnaðar á Íslandi, hvernig Heimilisiðnaðarfél…

Blanda – #5 – Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918

11. maí 2021

Árið 2018, þegar öld var liðin frá fullveldi Íslands, kom út bókin Hinir útvöldu. Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki árið 1918, eftir Gunnar Þór Bjarnason út hjá Sögufélagi.
Markús og Jón Kristinn tóku Gunnar Þór tali um atburðarásina sem l…

… REYNUM AFTUR!! HEHE

11. maí 2021

HÆ! Í síðasta þætti af Við Vitum Ekkert gerðu stelpurnar heiðarlega tilraun til þess að endurvekja þáttinn – svo slasaðist Elín og lífið gerðist EN nú er allt á uppleið og gellurnar mættar aftur í stúdíóið!! Í þessum þætti er Elín sjúk í Desperate Hous…

Hljóðskrá ekki tengd.

Léttist um 45kg á 9 mánuðum með föstum – Margrét Sæmundsdóttir

10. maí 2021

Að þessu sinni er viðmælandinn Margrét Sæmundsdóttir. Hún er 3ja barna móðir, förðunarfræðingur og býr og starfar á Írlandi. Margrét hefur náð góðum árangri með föstum, hún tengir margan ávinning í sínu lífi við fösturnar sjálfar og heilbrigðara mata…

Þáttur 55 – Stjörnuspeki 101 með Jöru Giantara VOL 1

8. maí 2021

Þátturinn er í boði:
Iceherbs – www.iceherbs.is
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos – www.dominos.is –
Dr.Teals –
Losti.is – www.losti.is

Í þessum þætti af Helgaspjallinu fæ ég til mín stjörnuspeking, heilara og jóg…

Blanda – #4 – Kvennaganga og saga kvennabaráttu á tuttugustu öld

7. maí 2021

Í fjórða þætti Blöndu er brugðið út af vananum og haldið út úr hljóðverinu. Höfundar bókarinnar Konur sem kjósa, Erla Hulda, Kristín Svava og Ragnheiður fara með hlustendur í kvennagöngu um miðbæ Reykjavíkur, þar sem við fylgjum þeim í gegnum sögu kven…

Blanda – #3 – Í fjarska norðursins

7. maí 2021

Í þessum þætti fá Jón Kristinn Einarsson og Markús Þórhallsson til sín Sumarliða R. Ísleifsson, en hann hefur ritað bókina Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland – Viðhorfasaga í þúsund ár.

Í fjarska norðursins er saga viðhorfa til Íslands og Grænla…

Blanda – #2 – Bækur ársins 2020

7. maí 2021

Útgáfa Sögufélags er býsna fjölbreytt. Í þessum þætti er fjallað um bækur sem komu út á síðasta ári. Konur sem kjósa fjallar um íslenska kvenkjósendur í heila öld, Handa á milli segir sögu Heimilisiðnaðarfélags Íslands 1913–2013, Í fjarska norðursins f…

Máltíð – #10 – Michelin-kokkurinn Gunnar Karl Gíslason

7. maí 2021

Það er sannkölluð sögustund í tíunda þætti hlaðvarpsins Máltíðar. Gestur þáttarins er Gunnar Karl Gíslason sem er maðurinn að baki DILL, eina veitingastað landsins sem hlotið hefur eftirsótta stjörnu frá Michelin-veitingahúsahandbókinni. Gunnar hefur f…

Fyrir átta árum – Einn kílómetri af eilífð

7. maí 2021

Heimir og Jónas – Fyrir átta árum Sumarlandið. Vormanían. Spássering í kringum Tjörn. Byltingarfólk og hökutoppar. Glaumbar og hass. Predikari segir þér hvað kílóið af salti kostar í raun og veru. Kinkandi kollar. Guy Ritchie þrútnar. Kristalsglasi hent á arin. Vakan hefur staðið yfir alla vikuna, allt vorið. Undir 19. aldar legubekk á Þrúðvangi liggur […]

#141 Skoðanir Bergs Ebba Benediktssonar

7. maí 2021

Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur

Karlmaður vikunnar er Bergur Ebbi grínisti, rithöfundur, fyrirlesari og podcastari!

Umræðuefni þáttarins eru meðal annars; staða íslenskra hlaðvarpa, Norðurslóðir, líkamsstaða, jakkar, að …

Rúnar Páll ekki sáttur við afskipti stjórnar og besta saga í heimi ?

6. maí 2021

40% afsláttur á Dominos með kóðanum mikeshow. Fórum yfir 2.umferð í efstu deild. Lengjudeildin komin af stað og stórleikur í 2.deild. Rúnar Páll ekki sáttur við afskipti stjórnar og loggaði sig út. Risa leikur í enska, La Liga nötrar og æpandi spenna í…

Ljósmæðralíf: Björg Sigurðardóttir í Grænlandi

6. maí 2021

Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legavarpinu. Þátturinn er hluti af syrpunni “Ljósmæðralíf” sem er unnin í samstarfi við Ljósmæðrafélag Íslands. Gestur dagsins er Björg Sigurðardóttir ljósmóðir s…

Hismið – Listin að geta gasað um allt

6. maí 2021

Í Hismi vikunnar fáum við Gylfa Ólafsson, heilsuhagfræðing og forstjóra Heilbrigðistofnunar Vestfjarða, í heimsókn í Litla Stokkhólm og förum yfir það helsta úr vikunni. Rekstur Vilko á síðasta ári, flugfélagið Play sem kemur stórt inn, uppsafnaða ferð…

Blanda – #1 – Hvað er Sögufélag?

5. maí 2021

Í fyrsta þætti hlaðvarpsins Blöndu ræðir Markús Þórhallsson við Brynhildi Ingvarsdóttur framkvæmdastjóra félagsins, Hrefnu Róbertsdóttur forseta og Írisi Ellenberger sem hefur ritað sögu Sögufélags. Þær fjalla á áhugaverðan og upplýsandi hátt um rúmleg…

Blanda – #0 – Hlaðvarp Sögufélags – Kynningarþáttur

5. maí 2021

Blanda var upprunalega heiti tímarits sem Sögufélag gaf út á árunum 1918–1953. Markmið Blöndu voru að fræða og upplýsa almenning, og að bera söguna á borð í aðgengilegum búning.
Hlaðvarpið Blanda er afrakstur MA-verkefnis Markúsar Þórhallssonar í blaða…

Sveitahljómur – #4 – Selma Björnsdóttir

4. maí 2021

Brakandi ferskur Sveitahljómur er kominn í loftið og að þessu sinni kom góður gestur í hlaðvarpsstúdíóið, engin önnur en Selma Björnsdóttir sem er mikill aðdáandi kántrítónlistar. Hún fer yfir feril sinn sem kántrísöngkona en árið 2010 gaf hún út diski…

Örþoka: ,,Lykilatriðið er að fylgja barninu og gera þetta á þeirra hraða.“

4. maí 2021

Þórunn & Alexsandra ræða það að hætta með bleyju í þessum þætti af Örþokunni.  Þær eru á mjög ólíkum stöðum með börnin í þessu og ræða sína reynslu og upplifun.

Örþokan er í boði Dr. Teal’s. 

#140 Skoðanir MR

4. maí 2021

MR? Nördar? Lúðar? Kvenhatarar og vændiskonumyrðandi karlmenn? Femínistar? Allt saman, er rétta svarið, virðist vera, enda útilokar ekki annað hitt, en þar með er ekki öll sagan sögð. Þetta er margslungin ofbeldisstofnun sem við gerum hér tæmandi skil …

Hljóðskrá ekki tengd.

Þáttur 54 – Davíð Oddgeris VOL 2 um tattoo therapy, heilun og breytingarnar framundan í heiminum

30. apríl 2021

Þátturinn er í boði:
Iceherbs – www.iceherbs.is
Chitocare – www.chitocare.is – afsláttarkóði: Helgaspjallið
Dominos – www.dominos.is –
Dr.Teals –
Losti.is – www.losti.is

Eftir fyrsta þáttinn sem við Davíð tókum saman sem vakti mikla athygli ákváðu…

Bruggvarpið – #12 – Blessuð sértu sveitin mín, Ölvisholt

30. apríl 2021

Í þættinum bregða Stefán og Höskuldur undir sig betri fætinum og fara upp fyrir Elliðaárnar. Stefnan var tekin á Ölvisholt þar sem að Ásta Ósk Hlöðversdóttir ræður ríkjum. Þar var ekki í kot vísað og sagði Ásta strákunum upp og ofan af starfseminni í Ö…

Gary Martin í Selfoss, Gummi Gumm game over og MasterMike

30. apríl 2021

40% afsláttur með kóðanum mikeshow hjá Dominos
Það var keyrsla í Coca Cola studioinu. Farið var yfir Íslenska boltann, Meistara og Evrópudeild, stærsti skandall íþróttaaldarinnar í uppsiglingu í Domions. Er Gummi Gumm game over, Enski boltinn og Master…

I Can See Clearly Now – Að skipta út hryggjarsúlu sinni fyrir sólargeisla

30. apríl 2021

Johnny Nash – I Can See Clearly Now Ef fílgúdd væri vara sem maður kaupir út í búð, þá erum við í þann mund að setja tvo fimmtíu kílóa sekki í skottið á bílnum við bílastæðið hjá Costgo. Framundan er bökuð kartafla snædd í ölvandi sólskini undir hamraveggjum. Pakkið fellihýsinu í súputening og étið það. […]

#138 Skoðanir Ágústs Elí Ásgeirssonar

30. apríl 2021

Styddu frjálsa fjölmiðlun inná www.patreon.com/skodanabraedur

Ágúst Elí kvikmyndagerðarmaður og teiknimyndaking gerði flestöll góðu tónlistarmyndbönd rapparanna í góðærinu góða 2016/17/18 – hér segir hann frá því hvernig var að vinna með röppurum höll…

#8 Spekingar Special

30. apríl 2021

Spekingar eru Special að þessu sinni þó með örlitlu breyttu sniði. Spekingar fóru yfir grænmeti sumarsins, sjónvarpssenuna og hvert skal svo halda þegar allur landinn hefur verið bólusettur.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar o…

Mike special: Bilx dúkkulísur, Vikes sexy og toppsætið sjokker

29. apríl 2021

Mike special um efstu deild. 40% afsláttur á Dominos með kóðanum mikeshow. Hvaða lið veður Thule heiðarlegasta liðið og hvaða lið verður Ostagott í sumar ? Toppsætið kom á óvart og Hlustendur í Garðabæ sennilega búnir að slökkva um miðjan þátt….

25. Ketill Berg Magnússon – Marel

29. apríl 2021

Góðir gestir, næsti viðmælandi er ekki af verri endanum. Hann heitir Ketill og er mannauðsstjóri hjá Marel. Ég bauð Ketil velkominn í Akademias stúdíóið þar sem við náðum heldur betur góðu spjalli. Ketill er fyrsti viðmælandi minn sem nær að tala í tæp…

Hismið – Glyshagkerfið í örflæði

29. apríl 2021

Í Hismi vikunnar gerum við upp aggressíva aðsenda grein Mörtu Guðjónsdóttur um Gísla Martein, förum yfir kalla að rífast í fjölmiðlum en það er nægt framboð af slíku þessar vikurnar, heyrum af heimsókn Árna í raunhagkerfið, förum yfir nýsköpunarsenuna,…