Stóri jólaþátturinn: ,,Ég verð eins og fimm ára aftur!”

20. nóvember 2020

Þórunn & Alexsandra fá til sín góðan gest í stóra jólaþátt Þokunnar, Gyðu Dröfn eða betur þekkt sem Jyða Jöfn. Jólunn & Jólasandra fara yfir jólahefðirnar sínar með Jyðu, undirbúning, jólagjafir, jólaskraut og meira til. Mælum með að hlusta á þ…

Þáttur 42 – Lífið mitt eftir sambandsslit og Ragga Nagli mætt!

20. nóvember 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare og Dominos –

Þessi þáttur er handa öllum þeim sem annaðhvort eru að ganga í gegnum skilnað, sambandsslit eða sitja föst í sambandi sem ekki lengur veita hamingju og vita ekki alveg í hvern fótinn á að stíga í. Þegar ég…

Don’t Get Me Wrong – Hindin heilaga

20. nóvember 2020

The Pretenders – Don’t Get Me Wrong Chrissie Hynde, söngvari, gítarleikari og lagahöfundur hljómsveitarinnar Pretenders hafði marga fjöruna sopið þegar hún söng lagið “Don’t Get Me Wrong” árið 1986. Þessi ameríska söngkona flutti ung til Bretlands og drakk í sig pönksenuna og stofnaði þar band sitt, sem átti eftir að verða geysivinsælt bæði í Bretlandi […]

#92 Skoðanir Siffa G. (II)

20. nóvember 2020

Handbremsa, stopp, beygja til vinstri. Þetta er ekki heillaskref. Raunar stórhættulegt og ætti að banna með umferðarlögum. En þetta eru örlög ófárra skeggjaðra einstaklinga sem einn daginn í sakleysi sínu sjá glitta í ljósið, eins og það heitir. Þeir á…

Hljóðskrá ekki tengd.

Arnar Gunnlaugs um landsliðið, Gaupi brjálaður og Venni Páer spáir í Enska boltann

19. nóvember 2020

Við heyrðum í Arnari Gunnlaugs og ræddum þessa drep leiðinlegu og svekkjandi landsliðsviku, framtíðin björt og EM U-21 árið 2021. Gaupi fór mikinn og gaf ekki tommu eftir. Menn og konur í íþróttahreyfingunni fengu orð í eyra. Rúsínan í pylsuendanum var…

#56 Sögustund – Steingrímur Ingason (seinni hluti)

18. nóvember 2020

Steingrímur Ingason keppti í ralli frá 1978 til ársins 2000, bæði hér heima og erlendis. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa sérsmíðað sér rallýbíl og keppt á honum með góðum árangri í tæplega 10 ár. Í þessum seinni hluta fjöllum við um 1988-2000.

#56 Sögustund – Steingrímur Ingason (fyrri hluti)

18. nóvember 2020

Steingrímur Ingason keppti í ralli frá 1978 til ársins 2000, bæði hér heima og erlendis. Hann er einna þekktastur fyrir að hafa sérsmíðað sér rallýbíl og keppt á honum með góðum árangri í tæplega 10 ár. Þátturinn varð svo langur að skipta þurfti honum …

#74 Héðinn Unnsteinsson – Stefnumótunarsérfræðingur og formaður Geðhjálpar

18. nóvember 2020

Héðinn er stefnumótunarsérfræðingur hjá Forsætisráðuneytinu, formaður Geðhjálpar, hann starfaði fyrir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina WHO, átti frumkvæði að Geðorðunum 10 sem prýddu ísskápa landsins hér á árum áður og hefur undanfarin 25 ára starfað að ge…

115. Þarf alltaf að vera grín? Hægara sagt en gert

15. nóvember 2020

Hættu að reykja, hentu þér í think week, labbaðu alsber út eins og í Nova auglysingunni sem var mjög flott útspil ef ég segji sjálfur frá sem markaðstjóri ÞAAVG gef ég þessu eina heila WOKE stjörnu. WOKE ÁRSINS 2020! hægara sagt en gert er umræðu efnið…

Meðganga og fæðing í COVID: ,,2020 er búið að vera besta, leiðinlegasta, erfiðasta og skemmtilegasta ár lífs míns.”

13. nóvember 2020

Þórunn & Alexsandra ræða meðgöngu, fæðingu og fæðingarorlof á tímum COVID. Þær fengu fjórar reynslusögur frá hlustendum Þokunnar sem eignuðust barn á árinu og fara í gegnum þeirra reynslur og ræða sín á milli.ÞOKAN er í boði Nine Kids, Johnson’s Ba…

Konur í nýsköpun #11 – Andrea og Kristjana – 13. nóvember 2020

13. nóvember 2020

Í þættinum í dag ræðir Alma Dóra við Andreu Gunnarsdóttur og Kristjönu Björk Barðdal, stjórnarkonur Ungra athafnakvenna, eða UAK. Þær ræddu um starfsemi félagsins, tengingu þess við nýsköpun og hvernig komandi kynslóðir ungra athafnakvenna munu hrista …

Hismið – Blaðamannafundur hjá Bílamálun Ásgeirs Hilton Nordica

12. nóvember 2020

Í Hismi vikunnar förum við yfir góðar fréttir af bóluefni, stöðuna í Bandaríkjunum og stórkostlegan blaðamannafund framboðs Trumps, vönduð sængurföt, árekstur raunhagkerfisins og Landverndar ásamt því að kynna nýja nálgun á að leysa ágreiningsmál.

Rikki G, Ísland vs. Ung, 60sek með Gumma Ben og Coolbet (peysur)

11. nóvember 2020

Við fengum okkar fremsta og virtasta íþróttafréttamann Ríkharð Óskar Guðnason (smá líka af því hann er einn af fáum sem má koma í studio-ið) til að leiða okkur í sannleikann um leikinn sem skiptir öllu máli. Ræddum hreyfingar í efstu deild karla, Einar…

Máltíð – #7 – Þráinn Freyr Vigfússon – 11. nóvember 2020

11. nóvember 2020

Gestur Hafliða Halldórssonar í Máltíð er kokkurinn og veitingamaðurinn Þráinn Freyr Vigfússon sem hefur áhugaverðan feril að baki og hefur komið víða við. Hann er einn þeirra sem segir keppnismatreiðslu hafa þróað hann sem fagmann, en hann keppti sjálf…

26. Alvarleikinn – Gamla Góða “How To”

11. nóvember 2020

Í þessum frábæra þætti Alvarleikans er farið í þetta gamla góða “How To” sem er betur þekkt sem WikiHow sem sló í gegn á tik tok undanfarið ár. lærðu að deyja, lærðu að labba, þykjast vera vampíra ÁN þess að hræða nokkurn mann. Velkomin í Alvarleikann!…

#73 Jóhann Ingi Gunnarsson – Viðtalið sem þú þurftir að heyra

11. nóvember 2020

Jóhann Ingi Gunnarsson er sálfræðingur að mennt en breytingastjóri að eigin sögn. Hann er maður margra hatta: þjálfar stjórnendur og fólk í ábyrgðarstöðum (afreksfólk í íþróttum, forstjóra, pólitíkusa…), heildsali á daginn, handboltaþjálfari, kennari, …

21. Guðmundur Pálmason – Promennt

10. nóvember 2020

Gestur þáttarins er Guðmundur Pálmason sem er eigandi og framkvæmdastjóri Promennt. Fyrirtækið sérhæfir sig í fræðslu í viðskiptagreinum, tölvu- og upplýsingatækni og hefur Guðmundur hefur starfað við upplýsingatækni í mörg ár og þekkir það af eigin re…

Fæðuöryggi – #1 – Sagan

10. nóvember 2020

Fæðuöryggi er til staðar þegar allir menn, á öllum tímum, hafa raunverulegan og efnahagslegan aðgang að nægum, heilnæmum og næringarríkum mat sem fullnægir þörfum þeirra til að lifa virku og heilsusamlegu lífi. Þetta er skilgreining Matvæla- og landbún…

Kaupfélagið með Jóni Gnarr – #22 – 10. nóvember 2020

10. nóvember 2020

Eins og fyrri daginn eru hugðarefni Jóns Gnarr fjölbreytt í Kaupfélaginu. Bandarísku forsetakosningarnar, íslenskuð örnefni erlendis, Andrés prins, Andrés önd og Donald Trump, frelsi, boð, bönn og byssueign bera á góma.

#89 „Svo þunglyndur að ég er byrjaður að setjast í sturtunni“

10. nóvember 2020

Fáðu aðgang að þessum þætti í fullri lengd inná www.patreon.com/skodanabraedur
Umræðuefni eru meðal annars: bóluefni, eðlublóð Joe Bidens, fake news, fall frjálslyndra fjölmiðla, spurningaspil, Wim Hof, samkeppni,  þunglyndissjúkdómurinn, sannleik…

Konur í nýsköpun #10 – Stefanía Bjarney – 9. nóvember 2020

9. nóvember 2020

Í þættinum ræðir Alma Dóra við eina af sínum helstu fyrirmyndum úr nýsköpunarheiminum, Stefaníu Bjarneyju Ólafsdóttur. Stefanía er meðstofnandi og framkvæmdastjóri nýsköpunarfyrirtækisins Avo sem hefur verið að gera frábæra hluti undanfarið og er, meða…

Þáttur 41 – Beggi Ólafs – Tíu skref í átt að innihaldsríku lífi

6. nóvember 2020

Þessi þáttur er í boði Chitocare og Dominos –
www.chitocare.is
www.dominos.is

Ég náði hinum stórkostlega Begga Ólafs til mín í Helgaspjallið korteri áður en hann fékk að tilkynna að hann skrifaði eitt stykki bók sem vakið mikla athygli og fór um sam…

Sister Golden Hair – Filter Última

6. nóvember 2020

America – Sister Golden Hair Sjöan. Hraun. Teppi. Sértrúarsöfnuðir. Fyrstu bylgju hugbúnaðarfrumkvöðlar. Gyllta hárið. Heisið. Loftið. Þyngslin. Gula geðrofið. Buxna-bulge. Kjallarinn í botlanganum. Þurrt hár. Þurr kynging. Klístraðir lófar. Panilklæddir veggir, panilklæddir bílar, panilklædd samviska þjóðar. Beltissylgja spennt. Nál stillt. Fótur á pedal. Skyggð gleraugu á grímu. Gullslegin tálsýn í farþegasætinu. Er hún til eða […]

Davíð Smári um Kórdrengi, Hugi kominn heim og Trump 2024

6. nóvember 2020

Við fengum Davíð Smára þjálfara Kórdrengja til að leiða okkur í sannleikan um þann magnaða árangur sem liðið hans hefur náð sl. ár. Hugi kom auðvitað með lélega ferðasögu, aðalega því Ingimar hafði ekki áhuga á henni. Enski boltinn er víst áhugaverður …

Í fréttum er þetta helst 21. tbl. 2020

6. nóvember 2020

Erla Hjördís Gunnarsdóttir og Vilmundur Hansen fletta nýjasta tölublaði Bændablaðsins og ræða efnistök þess. Á góma bera skordýraeitur í innfluttu grænmeti, lógun minnka vegna Covid-19, rófuræktun í Árborg, frostþurrkað skyr, makríll, sviðsmyndagreinin…

#54 Spyrna – Feðgarnir Stefán og Kristján

4. nóvember 2020

Bragi fær spyrnufeðgana Stefán Kristjánsson og Kristján Stefánsson í spjall og fara þeir yfir ferla sína bæði í kvartmílu og sandspyrnu. Þeir hafa unnið Íslandsmeistaratitil í flokki breyttra jeppa síðustu tvö ár með talsverðum tilþrifum.